P&P

^

P&P

VEFÞRÓUNARVERKSTÆÐI

hönnun er okkar vopn

þorum að nota hana

teymið

hvað drífur okkur áfram

svona virkum við

Sífelldar breytingar, ör þróun og nýjar hugmyndir - allt það sama í rauninni.  Þetta eru þættirnir sem drífa okkur áfram í að finna nýjar leiðir fyrir þig svo þú seljir meira og hagnist meira.  Að þér gangi vel í þínum rekstri er krítíski punkturinn í stóra dæminu.  Við höfum þekkingu og reynslu til að annast þín mál - veljir þú okkur lofum við þér að við gerum okkar allra besta til að breikka beinu brautina í þínum rekstri.

Við erum bara venjulegt fólk eins og þið.  Málið er að við höfum brennandi áhuga á að ná árangri fyrir okkar fólk.  Við gerum flókna hluti einfalda og í rauninni er ekkert verkefni flókið viti maður hvernig eigi að framkvæma það.  Ef þú ert að selja vörur eða þjónustu, getum við aukið sölu þína.  Stækkað kúnnahópinn, selt núverandi viðskiptavinum meira, aukið þjónusturýmið, afköstin og hagnaðinn.

Við höfum unnið fyrir fjölmarga sem náð hafa góðum árangri í sínum rekstri.  Þar má nefna Luxury express, Aalborg kommune, ISS Ísland og bókaútgáfuna Draumsýn.

Við höfum þetta bara einfalt.  Setjumst niður og spjöllum, finnum flöt á verkefninu, greinum það, skrásetjum og gerum með okkur samning.  Og þú ert kominn með díl.

 

Ástríðan fyrir góðri hönnun er sú sama og
ástríðan fyrir lífinu

Hvað gerum við?

Stefnan

markmiðin

Við leggjum málin þannig upp að þú náir árangri.  Það er auðvelt að segja þetta svona beint - en við höfum verið að gera þetta og það hefur gengið vel.  Til að byrja með greinum við nokkur grunnatriði.  Setjum niður á blað hver stefnan og markmiðin eru og hvaða leiðir þið hafið farið til á ná markmiðum ykkar.   Hver er salan hjá ykkur, hver er markaðsstærðin, hverjir eru helstu keppinautar ykkar og hvað eru þeir að gera?

 

Að því skoðuðu hefjumst við handa.  Hvað þarf að gera til að auka söluna og hagnaðinn?  Við leggjum til gott plan til að vinna eftir, komum með tillögur að markaðsaðgerðum og hreinlega náum í viðskipti fyrir þig.   Hvernig við förum að því er okkar leyndarmál þangað til við hefjum vinnu fyrir þig.

Branding

markaðs

grafísk hönnun

Vörumerkið er geysilega stór þáttur í markaðsstarfi fyrirtækja.  Tökum sem dæmi appelsín frá Ölgerðinni.  Það er dæmi um branding sem allir íslendingar þekkja.  Við höfum alist upp með appelsíninu með ákveðinni stefnu, litum, letri og merki.  Það er branding.

Þegar talað er um markaðsmál vefst mönnum oft tunga tunga um tönn.  Gott markaðsstarf snýst um að þekkja, greina, skilja og gera.  Selja vöru og þjónustu á þeim tíma sem þú ætlar, fyrir þá upphæð sem þú ætlar og þeim sem þú ætlar - og hagnast á öllu saman.

Hönnun er allskonar.  Hún snýst um form, liti, letur og samkvæmni.  Auðvitað skiptir hönnun máli.  Hún hvetur kúnnan til að versla vöruna og þjónustuna okkar.  Markmiðið með góðri hönnun hlýtur að vera að auka sölu og hagnað.  Við vinnum eftir nýjustu straumum í hönnun.

prent hönnun

hugmyndir

vef hönnun

Prenthönnun er gömul í hettunni þó svo að tækninni hafi fleygt fram.  Prenthönnun nær til allra prentgripa á pappír, plast, pappa og fatnað.  Við þekkjum vel til prentunar og getum hæglega útvegað þér þá þjónsutu á góðu verði.

Hugmyndir eru til alls fyrst.  Sá sem fann upp fyrstu Apple tölvuna var heppinn og ennþá heppnari að vinna að þróun hennar og vörumerkisins Apple til dauðadags.  Hugmyndir skipta öllu og það er aldrei nóg af góðum hugmyndum.

Vefhönnun kallar á miklu fleiri þætti hönnunar en maður gæti haldið.  Það þarf að hanna efnið á vefinn, strúktúrinn í vefnum, upplýsingaferlið, útlitið og hvernig við ætlum að halda honum við.  Vefurinn er gríðarlega öflugt sölutæki.

GREINA

 

SKRÁ

 

LEYSA

 

SELJA

góð hönnun er góður díll

 

verkin

ertu að fíla það sem þú sérð?

leyfðu okkur að senda þér það nýjasta frá okkur, við erum með vef-fréttabréf!

Submitting Form...

The server encountered an error.

Form received.

þú ert með spurningar

við höfum svör

samband

PRP HÖNNUN

 

354 6114700

 

Email: petur@PRP.IS

 

Skype:petur.r.petursson

 

 

Submitting Form...

The server encountered an error.

Form received.